Upplýsingar um fyrirlesara

Hvað er að vera verkefnastjóri? – Vorráðstefna MPM félagsins 2015

15. apríl 2015, Nauthóll

Key Note Speaker

Fashions and trends in the management of projects

Tom Tailor, President of Association for Project Management (APM)

  • A personal view
  • With some indicator gradings and reaction systems
  • And a collection of current examples
  • Plus other dilemmas and topical topics

 

 

About Tom Taylor

  • A popular, confident and energetic speaker and broadcaster,
  • A prolific author and publisher on innovative business and original management issues,
  • An experienced and enthusiastic lecturer and course leader,
  • And an award-winning, highly experienced manager of projects, advisor and consultant.

Glærur frá fyrirlestri má nálgast hér að neðan:
dashdot-looking-and-thinking-ahead-short-version-jan2014

stjórnun átaksins pinnið á minnið

Sigurður Hjalti Kristjánsson, ráðgjafi á sviði rekstrar og stjórnunar hjá Capacent

Hlutverk, nálgun og áskoranir óháðs  verkefnisstjóra Pinnið á minnið átaksins.

Verkefnastjórnun í verkefnadrifnu fyrirtæki

Ásta Hildur Ásólfsdóttir, tölvunarfræðingur og verkefnastjóri

Í erindinu er fjallð um ólíkar áskoranir vekefnastjóra í verkefnadrifnu fyrirtæki eða deildarskiptu fyrirtæki.

Glærur frá fyrirlestri má nálgast hér að neðan:
Ásta -Verkefna-stjórnun í verkefnadrifnu fyrirtæki

Hvernig nálgast þú verkefni með agile hugarfari?

Hannes Pétursson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs Azazo

Er Agile bara fyrir hugbúnaðarverkefni? Er hægt að nálgast „hefðbundin“ verkefni með Agile aðferðum? Hvað felst í því að vera Agile?

Glærur frá fyrirlestri má nálgast hér að neðan:
Agile Hugarfar

stærsta ógnin er líka stærsta tækifærið

Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við Háskólann í Reykjavík

Í erindinu verður tæpt á nokkrum af helstu niðurstöðum rannsókna Þórðar Víkings á stöðu verkefna- og áhættustjórnunar á Íslandi borið saman við alþjóðleg viðmið og valin samanburðarlönd.

Glærur frá fyrirlestri má nálgast hér að neðan:
Stærsta Ógnin er líka stærsta tækifærið

Að vera, eða vera ekki verkefnastjóri

Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) og fjölmiðlakona

FKA er 1100 manna félag með þremur sjálfstæðum stjórnum og átta nefndum á landsvísu og stendur fyrir um 40-50 fundum á ári. Félagið er drifið áfram af sjálfboðaliðum og sem eru tilbúnir að gefa vinnu sína í þágu félagsins. Í erindinu mun Hulda fjalla um hvernig reynst hefur best að virkja teymin, halda utan um verkefnin og keyra þau áfram af festu en þó með ástríðu og skýr markmið að leiðarljósi.

Glærur frá fyrirlestri má nálgast hér að neðan:
Verkefnisstjórnun OR NOT

verkefnavitund og mpm fyrir og eftir fjármálahrun

Þór Hauksson, verkefnastjóri á Verkefnastofu Landsbankans

Í erindinu er fjallað um hvaða hæfniþættir skipta verkefnastjóra mestu í síbreytilegu samkeppnisumhverfi. Hvað er að vera verkefnastjóri í ólgusjó fjármálaumhverfis í ævintýralegum uppgangi og hvað er að vera verkefnastjóri í sama umhverfi eftir fjármálahrun?

Glærur frá fyrirlestri má nálgast hér að neðan:
Verkefnavitund fyrir og eftir fjármálahrun – MPM ráðstefna 15apr2015

Af kvaki best má kenna fugla: viska verkefnateymisins virkjuð til vaxtar

Haukur Ingi Jónasson, PhD og lektor við Tækni- og verkfræðideild HR og formaður stjórnar MPM námsins

Á sama tíma og aukin áhersla er á að meta verkefnastjórnunarlegan þroska fyrirtækja má einnig spyrja: Hvað með að auka tilfinninga- og vitsmunaþroska innan verkefnateyma? Hvaða áhrif hefði það á árangur þeirra? Í erindinu er fjallað um hvernig nýta má sértæka tækni til að auka enn frekar á skilvirkni í samræðum innan verkefnateymis og stuðla með því að víðtækari árangri þess.