Dagskrá vetrarins

Dagskrá 2014 – 2015

Nóvember 2014 – Kynning stýringu umbótaverkefnum hjá FME
13.11.2014 – Viktor Steinarsson, Forstöðumaður umbótaverkefna

Febrúar 2015Hvernig innleiðum við LEAN og 4DX hjá Ölgerðinni
05.02.2015 –  Óskar Ingi Magnússon, sérfræðingur hjá Ölgerðinni

Apríl 2015 – ráðstefna :  Hvað er að vera verkefnastjóri?
15.04.2014 á Nauthóli í samstarfi við MPM námið og Dokkuna

Maí 2015 – Aðalfundur félagssins 
12.05.2015 – Haldinn í Háskólanum í Reykjavík

Dagskrá 2013 – 2014

Nóvember 2013
12.11.2013 – Kynning á CCP og verkefnastjórn

Desember 2013 – jólafundur
12.12.2013 – Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhúsins

Apríl 2014 – ráðstefna : Verkefnastjórnun í hröðum vexti
10.04.2014 á Nauthóli í samstarfi við MPM námið og Verkefnastjórnunarfélag Íslands

—-

Dagskrá 2012 – 2013

Október 2012
Á allra vörum – kynning á verkefnastjórnun í kringum átakið „á allra vörum“.

Desember 2012 – jólafundur
11.12.2012 – verkefnastjórnun hjá Icelandair, upplýsingatækni

Apríl 2013 – ráðstefna : Rauður þráður verkefnastjórnunar
11.04.2014 á Nauthóli í samstarfi við MPM námið og Stjórnvísi.

Ráðstefna á vegum MPM félagsins

Dagskrá vormisseris 2012, með fyrirvara um breytingar.

Febrúar 2012
Yrsa Sigurðardóttir – Að skrifa metsölubók

Mars 2012
Fyrirtækjaheimsókn til Alcan í Straumsvík

April 2012
Ráðstefna á vegum MPM félagsins

Nánari upplýsingar um atburði að vænta síðar.

Dagskrá haustmisseris 2011, með fyrirvara um breytingar.

15. september 2011: Samskiptasnilld

Steinunn Inga Stefánsdóttir flytur hádegiserindi um málefni sem snúa að mannlegum þáttum verkefnastjórnunar í fundarsal Þjóðmenningarhússins, Hverfisgötu 15.

Farið verður í saumana á samskiptaformum stjórnenda og starfsmanna. Hæfni í samskiptum er mikilvæg í leik og starfi en oft tapast upplýsingar, tími, orka, vinnugleði og fleiri mikilvægar auðlindir vegna klaufagangs í samskiptum eða skorts á samskiptum.  Í erindinu er fjallað um ýmislegt sem tengist góðum og slæmum samskiptum, svo sem óskýr skilaboð, hörmulega tölvupóstnotkun, misheppnað hrós, skort á hlustun eða skilningi og fleiri þætti.  Markmiðið með erindinu er að vera létt hugvekja um jákvæð, árangursrík og hvetjandi samskipti.

5. október 2011: Áherslur og áskoranir í þjálfun leiðsögumanna í ævintýraferðum

Ívar F. Finnbogason frá Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum kynnir verðlaunað þjálfunarkerfi fyrirtækisins og þær áherslur sem fyrirtækið hefur í þjálfunarmálum.

Nánari upplýsingar síðar.

2. nóvember 2011: Fyrirtækjaheimsókn: Íslenska gámafélagið

Íslenska gámafélagið er fyrirtæki ársins 2011 samkvæmt könnun VR. Þetta er annað árið í röð sem Íslenska gámafélagið er tilnefnt Fyrirtæki ársins. Íslenska Gámafélagið leitast við að bjóða viðskiptavinum sínum uppá heildarlausn á sviði flestrar umhverfisþjónustu.

Helga Fjóla Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri starfsmannasviðs fjallar um mannauðsstefnu fyrirtækisins og svör starfsmanna við spurningunni: ,,Af hverju er Íslenska Gámafélagið fyrirtæki ársins 2 ár í röð?”  Einnig verður umfjöllun um Fiskinn (Fish Philosophy) og hvernig sú speki er nýtt hjá fyrirtækinu.

Nánari upplýsingar síðar.

7. desember 2011: The Changing Role of Team Leadership in Today’s Project Environment

Tími: 7. desember 2011 12:00-13:00
Staður: Háskólinn í Reykjavík, Menntavegi 1, 101 Rvk.

Í samvinnu við Dokkuna, MPM-námið við HR, Stjórnvísindastofu í verkfræði við Verkfræðistofnun HÍ, Verkefnastjórnunarfélag Íslands mun Dr. Hans Thamhain fjalla um breytt hlutverk leiðtoga í verkefnaumhverfi nútímans.