Skráning á MPM ráðstefnu

Til að skrá sig á ráðstefnuna þarf að fylla út í alla reiti merkta (Skylda) og smella svo á „Senda“.

Þátttökugjald er 5.900 kr. og er morgunverður er innifalinn.
Skráðir félagar MPM félagsins, Stjórnvísi og nemar í MPM námi við HR greiða ekki þátttökugjald.

Fullskipað er á ráðstefnuna og hefur verið lokað fyrir skráningu.

Fyrirvarar:

Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Ráðstefnugjald er ekki endurgreitt nema forföll hafi verið tilkynnt með minnst sólarhrings fyrirvara.

One thought on “Skráning á MPM ráðstefnu

  1. Pingback: MPM félagið » Blog Archive » Vorráðstefna MPM Félagsins og Stjórnvísi