MPM Ráðstefna 2012 – Ný tækifæri

NÝ TÆKIFÆRI

MPM félagið heldur ráðstefnuna Ný tækifæri 12. apríl 2012 á Hótel Natura.

Opnað hefur verið fyrir skráningu og hvetur MPM félagið ykkur til að taka daginn frá og skrá ykkur á þessa spennandi ráðstefnu!

Frekari upplýsingar um fyrirlestra.

08:30-08:45 Skráning og mæting
08:45-08:55 Setning ráðstefnu – Starkaður Örn Arnarson, formaður MPM félagsins
09:00-09:40 Effective Communication Skills in Projects
Key Note Speaker – Bob Dignen, York Associates
09:40-10:00 Morgunverðarhlaðborð
  Ný verkefni Ánægja starfsmanna og viðskiptavina – áhrif á forystu og tækifæri fyrirtækja
10:00-10:35 Verkefnastjórnun á íslenskum jökli með erlendum stórstjörnum: Game of Thrones verkefnið hjá Pegasus
Lilja Ósk Snorradóttir, Pegasus
Gámafjölskyldan
Helga Fjóla Sæmundsdóttir, Íslenska Gámafélagið
10:40-11:15 Ný tækifæri í matvælaframleiðslu til útflutnings
Stefanía Katrín Karlsdóttir, Íslensk Matorka
Þróun í mælingum á ánægju viðskiptavina
Páll Ásgeir Guðmundsson, Capacent
11:15-11:25 Kaffihlé Kaffihlé
11:25-12:00 Vision driven project management
Mats Rosenkvist, Infomentor
Forysta í verkefnum nýrra tíma
Guðrún Högnadóttir, Opni háskólinn í HR

 

Ráðstefnustjórar:

Dagrún E. Árnadóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi hjá Gagnavörslunni, MPM 2009
Bergur Jónsson, framkvæmdastjóri upplýsingasviðs hjá Landsvirkjun, MPM 2010

Verð fyrir félagsmenn MPM félagsins eða Stjórnvísi: kr. 4.500
Verð fyrir utanfélagsmenn: kr. 5.900
Verð fyrir nema: kr. 3.000

Skráning fer fram hér.

One thought on “MPM Ráðstefna 2012 – Ný tækifæri

  1. Pingback: MPM félagið » Blog Archive » MPM ráðstefna – „Ný tækifæri“