Hvað er að vera verkefnastjóri?

MPM félagið stendur fyrir ráðstefnu í samvinnu við MPM námið í Háskólanum í Reykjavík og Dokkuna undir yfirskriftinni:

Hvað er að vera verkefnastjóri?

DAGSKRÁ

12:00 – 12:25 Skráning og léttur hádegisverður
12:25 – 12:30 Settning ráðstefnu

12:30 – 13:15 Fashions and Trends in the Management of Projects, Tom Tailor, President of Association for Project Management (APM)
13:15 – 13:45 Verkefnastjórnun í verkefnadrifnu fyrirtæki, Ásta Hildur Ásolfsdóttir, MPM, tölvunarfræðingur og verkefnastjóri
13:45 – 14:15 Stjórnun átaksins Pinnið á minnið, Sigurður Hjalti Kristjánsson, ráðgjafi á sviði rekstrar og stjórnunar hjá Capacent
14:15 – 14:45 Hvernig nálgast þú verkefni með Agile hugarfari?, Hannes Pétursson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs Azazo

14:45 – 15:00 Kaffihlé

15:00 – 15:30 Stærsta ógnunin er líka stærsta tækifærið, Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við Háskolann í Reykjavík
15:30 – 16:00 Að vera, eða vera ekki verkefnastjóri,  Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) og fjölmiðlakona.
16:00 – 16:30 Verkefnavitund og MPM fyrir og eftir fjármálahrun, Þór Hauksson, verkefnastjóri á Verkefnastofu Landsbankans og MPM
16:30 – 17:00 Af kvaki best má kenna fugla: viska verkefnateymisins virkjuð til vaxtar, Haukur Ingi Jónasson, PhD og lektor við Tækni- og verkfræðideild HR og formaður stjórnar MPM námsins

17:00 Ráðstefnulok

Ráðstefnustjóri: Þorsteinn Gunnarsson

Skráning fer fram inná vef Dokkunnar, sjá nánar hér.

 

Comments are closed.