Hvernig innleiðum við LEAN og 4DX

Fyrirtækjakynning hjá Ölgerðinni 5. febrúar kl. 16:00

Á fundinum mun Óskar Ingi  leiða okkur í gegnum sannleikan á innleiðingu Lean og 4DX hjá Ölgerðinni.

Framsögumaður

Óskar Ingi Magnússon, sérfræðingur

Óskar hefur starfað hjá Ölgerðinni í um eitt og hálft ár sem sérfræðingur á vörustjórnunarsviði. Hans hlutverk er að sjá um greiningar fyrir vörustjórnunar og tæknisvið ásamt því að verkstýra stórum umbótaverkefnum. Hann er með MS próf í verkfræði frá Columbia University.

Fundarstaður

Ölgerðin, Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík

Skráðu þig hér

Comments are closed.