Vorráðstefna MPM Félagsins og Stjórnvísi

RAUÐI ÞRÁÐUR VERKEFNASTJÓRNUNAR

MPM félagið í samvinnu við faghóp Stjórnvísi í Verkefnastjórnun, heldur ráðstefnuna Rauði þráður verkefnastjórnunar þann 11. apríl 2013 á Nauthól.

Opnað hefur verið fyrir skráningu og hvetur MPM félagið ykkur til að taka daginn frá og skrá ykkur á þessa spennandi ráðstefnu! Takmarkað sætaframboð.

Frekari upplýsingar um fyrirlestra.

08:00-08:30 Morgunmatur og mæting
08:30-08:40 Setning ráðstefnu – Ragnhildur Nielsen, formaður MPM félagsins
08:45-09:00 Inngangur
Helgi Þór Ingason PhD, forstöðumaður MPM námsins
09:00-09:40 Val verkefna: Innleiðing verkefnaskrár í ferlamiðað fyrirtæki
María Ósk Kristmundsdóttir, MPM 2010, Alcoa Fjarðarál
09:40-10:20 Verkáætlun: Áætlanagerð verkefna: hversu lítið er mátulega mikið?
Þór Hauksson, MPM 2012, Landsbankinn
10:20-10:40 Kaffihlé
10:40-11:20 Framkvæmd verkefna: Iceland Airwaves í framkvæmd
Grímur Atlason framkvæmdastjóri Iceland airwaves
11:20-12:00 Lærdómur verkefna: Effective and sustainable project delivery and key lessons learned in the context of a CI journey
Ýr Gunnarsdóttir, OE/CI Process Leadership at Shell International
12:00-12:30 Hópdynamik: Kraftar í hópum, dýrð og dásemd eða kvöl og pína?
Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur
12:30-12:35 Ráðstefnulok – Formaður MPM

Ráðstefnustjóri: Óskar Friðrik Sigmarsson, verkefnastjóri hjá Vátryggingafélagi Íslands, MPM 2009.

Þátttökugjald er 5.900 kr. og er morgunverður er innifalinn.
Skráðir félagar MPM félagsins, Stjórnvísi og nemar í MPM námi við HR greiða ekki þátttökugjald.

Skráið ykkur hér.

Sérstakar þakkir fá forstöðumenn MPM námsins og RioTInto Alcan fyrir að styrkja ráðstefnuna og þar með þekkingardreifingu á verkefnastjórnun.