Hádegisfyrirlestur

MPM námið við HR og MPM félagið verða með hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 19. september.

Robert Dell prófessor við Cooper Union háskólann í New York mun vera með spennandi fyrirlestur sem nefnist:

Beyond the Box

- A systematic approach to solving great problems with simple and elegant solutions

Fyrirlesturinn verður í Háskóla Reykjavíkur, nánari upplýsingar koma síðar.