Sælir félagar
Okkur langar að benda á spennandi ráðstefnu sem er framundan hjá Lean Ísland!
Nú fer hver að verða síðastur til að næla sér í miða því aðeins vika er til stefnu.
Sérfræðingarnir koma víða að en fyrirlesararnir eru bæði erlendir og innlendir með fjölbreyttan bakgrunn, frá BMW, Shell, Össuri, Solar, Spretti, Landspítalanum, Útlendingastofnun Svíþjóðar og ráðgjafar í Lean fræðum.
Lean Ísland vikan í hnotskurn:
-
Námskeið 19.maí – Markmið að gera skrifstofuferla skilvirkari
-
Námskeið 20.maí – Markmið að gera ákvarðanatöku auðveldari með sjónstjórnun
-
Ráðstefna 21.maí – Markmið að læra af öðrum fyrirtækjum og sérfræðingum í að gera vinnuna betri og skilvirkari
-
Námskeið 22.maí – Markmið að gera tíma stjórnenda skilvirkari
Nánari upplýsingar og skráning á www.leanisland.is.
Kveðja,
stjórnin